Ekki ESB

Af hverju ættum við að ganga í ESB? Hver yrði ávinningur okkar? Ég er persónulega á móti því að við förum inn í ESB. Ég held að það sem við eigum verði hirt af okkur og við fengjum ekkert í staðinn. Við yrðum eins og leiguliðar í eigin landi. Núna  eigum við  fiskinn, orkulindir, olíu (væntanlega) og fl. Við erum núna örvæntingarfull og leitum ráða og er ESB leiðin ein af þeim. Í dag er fólk reitt út í stjórnvöld og mótmælir sem er bara gott mál en ef við göngum í ESB förum við þá til Brussel til að mótmæla?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Við fáum örugglega engu ráðið frekar en endranær.
knús í knús

Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.11.2008 kl. 19:56

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Jú það held ég Milla mín og ég er ansi hrædd um að ef það verður þjóðaratkvæðagreiðsla um þetta þá muni fólk segja já við ESB. Því við erum örvæntingarfull og engin furða. En samt held ég að ESB sé ekki leiðin fyrir okkur.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:00

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Við sjáum nú til, þýðir ekki að örvænta elskan mín bara vera róleg þá lýður okkur best.
Ljós til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2008 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 476

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband