Varúð ekki nema fyrir 18 ára +

Að mínu áliti kom Hanna Birna best út í þessum þætti. Hún sagðist vera tilbúin að vinna með öllu góðu fólki. Undanfarin 2 ár hefur henni tekist í illu árferði að reka borgarsjóð vel. Framsóknarmaðurinn var ekkert nema frasi. Ég hef alltaf haft gott álit á Degi B.  Eggertssyni en hann olli mér vonbrigðum í þessum þætti, of flokksbundinn. Besti flokkurinn hélt ég í fyrstu að væri bara grínflokkur og myndi draga sig til baka. En nei hann er kominn til að vera og hver veit hvort bara sé ekki best að kjósa hann til að hreinsa aðeins út. Sóley Tómasdóttir skeit upp á bak sér með sinni tilkynningu, ekki orð um það meir. Hinir smáflokkarnir komu þokkalega út, Baldvin (Reykjavíkurlistinn eiginlega best). Þetta er bara mitt álit. Smá grín að lokum.
mbl.is VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hanna Birna hefur alltaf komið vel fyrir að mínu mati og getur svarað fyrir sig !  Jón Gnarr var flottur að mínu mati, Sóley ætti að snúa sér að einhverju öðru !  Sem og aðrir vinstir grænir !

Gulla (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 00:14

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Svo sammála þér Gulla !!!!!!!!!!

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.5.2010 kl. 00:17

3 identicon

Hvet þig til að taka endanlega akvörðum um að Xa við Æ á morgun. Komum öllu gamla dótinu út ... við fáum ekki annað tækifæri til þess í bráð.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 01:07

4 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Get það ekki minn kæri Grefill. Ég bý núna í Vogunum.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.5.2010 kl. 01:12

5 identicon

Þau voru reyndar öll afleit... Hanna Birna talaði eins og atvinnupólitíkus.. sagði fullt af orðum sem tákna ekki neitt... Dagur er rangur maður á röngum stað, hann á að halda sig við lækninn og hætta að plaga okkur með samfylkingarbullinu... Femínistinn var algerlega úti að aka eins og venjulega... Framsókn alveg hræðilegir.
Þetta folk var allt hræðilega vanhæft... en ég ætla að kjósa x-æ... þar sem það er algert möst að brjóta á bakaftur fjórflokkamafíurnar sem hafa nauðgað íslandi svo lengi með vanhæfi, græðgi og spillingu...

DoctorE (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 12:27

6 identicon

Æ, havð það var leiðinlegt Sólveig ... fyrir Reykvíkinga.

Ég ætla alla vega að kjósa Æ og hreinsa út fyrir þig!

Góða helgi!

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 13:07

7 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitið DoctorE, ég myndi líka kjósa Æ ef ég byggi í Reykjavík. Takk kærlega fyrir það Grefill og sömuleiðis góða helgi!!

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.5.2010 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 461

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband