Hvađ er í gangi hér?

Ef ţetta er satt sem ég tek međ vissum fyrirvara. Ef ţetta er satt ţá spyr ég hvađ er í gangi hér á Íslandi í dag? Hvernig í and.... getur ţessi persóna fengiđ svona lán? Er ţetta ekki mađurinn sem sér eftir öllu saman og ćtlar ađ borga ţjóđarbúinu til baka, hann gerir ţađ ekki međ ţví ađ yfirveđsetja eignir sínar. Hvađa fífl lánar svona manni, manni sem er einn mesti svikahrappur Íslandssögunnar.
mbl.is Jón Ásgeir fékk 440 milljónir króna ađ láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Svariđ er jú ţetta er bilađ ţjóđfélag eins og oll yfirblokk/stjórnun Íslands var/er/ og verđur án borgarauppgjörs sem kostar fyrir ykkur ţví miđur

Jón Arnar, 29.4.2010 kl. 21:37

2 Smámynd: Ţórarinn Baldursson

Hann hefur lánađ sér ţetta sjálfur! Hvađa mađur međ fullu viti heldur ţú ađ láni Jóni? Hann hefur komiđ međ ţessa peninga utanlands frá,úr skatta skjólinu sínu.Nei ég veit ţađ ekkert,enn hvađ á mađur ađ halda? :)

Ţórarinn Baldursson, 29.4.2010 kl. 21:37

3 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ţađ er einmitt ţađ sem viđ erum ađ fá fram hér á Íslandi ţ.e. nýtt Ísland án spillingar en ég get ekki séđ betur en sama spilliningin sé viđ lýđi, ţví miđur. Takk fyrir innlitiđ Jón Arnar

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:03

4 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Ég veit ekki heldur Ţórarinn, skil ekki hver myndi lána svona manni.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:04

5 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitiđ Ţórarinn

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:04

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ

Ţađ gengur illa ţykir mér ađ moka flórinn. Spillingin grasserar ennţá og samt er Jóhanna og Steingrímur viđ völd. Greinilega ekkert betri en ađrir sem hafa haldiđ um stjórnartauma íslendinga.

Guđ veri međ ţér

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:05

7 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Sćl Rósa mín og takk fyrir innlitiđ. Nei ţessari spillingu verđur seint útmokađ, ţví miđur. Ég vonađi ađ hér kćmi nýtt og óspillt Ísland, en nei ţví er ekki ađ fagna. Jóhanna og Steingrímur virđast ekki ráđa viđ ástandiđ. Ţau gera bara illt verra.

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:19

8 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sammála, ţau eru sko ekki ađ standa sig í ţví hlutverki sem ţau tóku ađ sér. Ég vil sjá Ţjóđstjórn - Burtu međ ţennan fjórflokk.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.4.2010 kl. 22:26

9 identicon

Ha ha, ţetta er svo mikill skrípaleikur.  Skrípi skrípi, ... haha.  Ţvílíkir trúđar ŢESSIR MENN (og konur).

Ég hlakka til ađ sjá hvađ gerist nćst.  Ţetta er svo mikil langavitleysa af bröndurum og svo rosaleg snilld hvernig ţeir tímasetja öll atriđin.

Ţetta er hinn fyndnasti skrípaleikur. Orđinn mikklu betri en breskur húmor.  Og ađ hugsa sér ađ allur ţessi skrípaleikur skuli ađ vera ađ gerast í alvörunni!   Monty Python og The Office voru ekki í einu sinni alvörunni, bara í ţykjustunni - take that British comedians!

Nei enn svona í alvörunni,

ţetta er auđvitađ bara öllum Pólverjunum ađ kenna...

Eggert (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 23:12

10 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Sammála ţér ţar Rósa. Burt međ fjórflokkana!!!

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 29.4.2010 kl. 23:21

11 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ţjóđstjórn mun engu breyta.

Ţađ yrđi eins og Suđur-Afríka eftir Apartheit, allir gegn öllum í blóđugu st´riđi....

Óskar Guđmundsson, 29.4.2010 kl. 23:34

12 identicon

Sćl Rósa,Sólveig og Óskar. Ţví miđur virđist ţađ vera mjög almennur miskilningur hvađ ţjóđstjórn er. Í, sem styttstu máli. Er ţjóđstjórn, ţar sem allir ţeir stjórnmála flokkar, sem á Alţingi sitja. Ćtla ađ reyna ađ vinna saman af heilum hug ađ framgangi allra góđra mála. Hvađa íslendingur treystir Alţingismönnum, sem kosnir voru á vegum stjórmálaflokkanna til ţess? Nánast enginn nema afćturnar. Ég held ađ ţiđ séuđ í raun ađ biđja um utanţingsstjórn. Í ríkistjórn Íslands í dag, sitja tveir utanţingsmenn. Dómsmálaráđherrann og bankamálaráđherrann. Eru ţetta ekki nánast einu mennirnir, sem ţjóđin getur sameinast um ? Og nú vill alţingi losa sig viđ ţá, finnst ţeir vera til travala. Nei enga ţjóđstjórn. Heldur burt međ misindismennina af alţingi íslendinga. Og fáum hreina utanţingsstjórn. Viđ eigum nćga nćgilega heiđarlega menn til ađ skipa hana. Ţá fyrst verđur ţví bjargađ, sem bjargađ verđur.

Jón Ađalbjörn Bjarnason (IP-tala skráđ) 30.4.2010 kl. 08:35

13 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Hef bent á ţađ og bendi á ţađ aftur ađ utanţingsstjórn er ţađ eina í stöđunni sem hugsanlega getur gert eitthvađ. Flokksrćđiđ hefur yfirtekiđ lýđrćđiđ og einkavinavćđingin er algjör!

Sigurđur Haraldsson, 30.4.2010 kl. 10:30

14 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Jón Ađalbjörn.

Veit ţetta og teldi ţađ betri möguleika en eins og ţađ hefur veriđ.

Besti kosturinn vćri ađ fá ađ kjósa fólk sem er ekki flokksbundiđ. Ef viđ gćtum valiđ af lista og ţeir sem fá flest atkvćđin eru kjörnir. hef aldrei ţolađ ţessa flokkspólitík í hreppsnefnd eins og hér á Vopnafirđi. Meirihlutinn hefur oft unniđ í sama anda og einsrćđisherrann Davíđ Oddsson í stađinn fyrir ađ allir fulltrúarnir séu ađ vinna ađ málefnum okkar. Nei í stađinn eru ţrír af sjö fulltrúum í stjórnarandstöđu og fá ekki ađ lyfta litla fingri til hjálpar byggđalaginu. Vćri ekki viskulegra ađ nota alla ţá ţekkingu sem allir sjömenningarnir hafa í stađinn fyrir ađ ţrír ţeirra eru verklausir en allir ađ vilja gerđir. Vona ađ ég hafi skýrt ţetta nógu vel.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 30.4.2010 kl. 18:57

15 Smámynd: Sólveig Ţóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitiđ Eggert, Óskar og Sigurđur. Ég vil bara fá fjórflokkanna  burt. Kannski er utanţingstjórn lausnin. Ég veit bara ţađ ađ almenningur vill sjá nýtt Ísland, án spillingar. En eins og pistill minn ber međ sér er spillingin enn til stađar. 

Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 1.5.2010 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • ...939_sxefn-s
 • Sara Lillý
 • Sara Lillý
 • Sara Lillý
 • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.2.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku:
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband