Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.2.2009 | 21:42
Steingrímur vs AGS
Halló! Var það ekki Davíð að kenna hvað stýrivextir voru háir. Nú er Davíð farinn. Svo hverju er verið að bíða eftir, af hverju ekki að lækka vextina strax? Annars er Steingrímur mjög svo óvenju gestrisinn við þetta fólk frá AGS. Fólk sem hann ætlaði sko að senda til baka með frímerki á rassgatinu ásamt öllum þeirra boðum og bönnum. En þá var hann ekki í stjórn þá þarf maður víst að bera ábyrgð.
Góðir fundir með IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.2.2009 | 20:17
Bananalýðveldið Ísland
15.2.2009 | 01:48
Fínt lag
Lagið Is it true til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.1.2009 | 18:13
Af hverju þurfum við þessa stjórnmálaflokka?
Framsókn fundar að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.1.2009 | 01:53
Framsókn Nei Takk
Telur forsendur fyrir stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 19:48
Tóm Tjara
Hvað er áunnið með mótmælunum. Verra en ekkert. Samfylking vinur auðmanna og stjórnarflokkur fyrri ríksisstjórnar myndar nú stjórn með VG. Þetta tafl SF hefur sjálfsagt verið löngu undirbúið. Björgvin er látinn segja af sér og þar með fýkur stjórn FME og stjórnendur. Tilgangurinn er sjálfsagt sá að hindra VG í að kyrrsetja eignir auðmanna því það er ekki hægt með stjórnlausu FME. Góður leikur og klókur hjá Sundrungarflokknum. Síðan er Sjálfstæðisflokkurinn blásinn af með því að SF gerir það að kröfu sinni að fá Forsætisembættið. Skákin gekk upp Geir var Skák og Mát en Davíð losna þau ekki svo auðveldlega við. Og áfram sitja glæpamennirnir (útrásarv.) í skjóli SF. En varðandi góðar fréttir þá óska ég Íslendingum til hamingju með hvalveiðarnar.
Unnið áfram í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2009 | 16:14
Virðingarvert
Baðst afsökunar á ummælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2009 | 16:41
Hörður Torfason er ekki mín rödd lengur
Hænuskref í rétta átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2009 | 14:02
Sorglegt
Það fékk á mig að heyra þessar fréttir. Ég óska Geir og hans fjölskyldu alls hins besta. Nú verður væntanlega kosið í maí en helst þarf eitthvað að gerast áður þ.e. varðandi að það þarf að sækja til saka þá einstaklinga er komu þjóðinni í þrot.
Geir: Kosið í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 19:19
Umræðan
Ég hef spurt forráðamenn bloggsins af hverju sömu andlitin eru alltaf í svokallaðri "Umræðu" þ.e. efst á síðu bloggsins. Ég hef fengið þau svör að ekki sé verið að mismuna bloggurum. En ég tel einmitt að það sé málið. Það er verið að mismuna bloggurum. Ég sé alltaf sama fólkið þarna og ég tel að þetta fólk sé ekki að blogga um hluti sem eru merkilegri en ég og þú erum að blogga um og ég get ekki séð að blogg þessa fólks sé neitt merkilegra að nokkru leiti. Við vitum að það er ritskoðun í gangi hér og það er heldur ekki sama að vera Jón eða Séra Jón.
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar