Of Seint

Þegar efnahagsglæpur er framinn eins og skeði sl. haust þá skiptir hver dagur máli í rannsókn málsins. Það hefði strax átt að skipta út mönnum í : Ríkistjórninni, Fjármálaeftirlitinu, Seðlabankanum og  öllum bönkunum. Það hefði þurft að setja á neyðarstjórn og óháða erlenda rannsóknaraðila til að rannsaka málið allt. Frysta eignir allra þeirra auðmanna eru voru viðloðandi þennan glæp. Já ég hef skipt um skoðun því það er réttur minn og batnandi fólki er best að lifa. Fyrst hélt ég að allir væru að gera sitt besta eins og t.d. Ríkisstjórnin en því miður þá hafði ég rangt fyrir mér.
mbl.is Öryggi rannsóknargagna tryggt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er enginn skömm af því Sólveig að skipta um skoðun. Það er hinsvegar verra að fullt af fólki þarna úti veit að það hefur rangt fyrir sér en þorir ekki að skipta um skoðun vegna hagsmuna og kunningjatengsla. Svo eru þeir til líka sem einfaldlega vita ekki betur.

Þetta mál er búið að vera kristaltært frá byrjun. Þú lýsir því á hárréttann hátt hvað þarf að gera. Það er ekki of seint.

Núna þarf að hreinsa þetta land af ósómanum. Kjósum þá sem vijla raunverulegar breytingar.

Már (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 19:34

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Már ég er hrædd um að gögn hafi glatast að mönnum hafi tekist að eyða "sönnunargögnum" nægur hefur verið tíminn. Ég vil sjá nýtt Ísland án spillingar ef það tekst þá er þessi fórn þ.e. hrun Íslands þess virði. Það þurfti víst þetta hrun því spillingin var til staðar. Ég sé ekki fram á neinn stjórnmálaflokk sem ég vil kjósa í dag. Ég held að nýtt afl þurfi að koma til sögunnar.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 9.1.2009 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband