31.12.2008 | 18:03
Mótmćlum en ekki beita ofbeldi!
Fólk er reitt og örvita. Margir eru ađ missa allt sem ţeir eiga eđa áttu. Samt finnst mér aldrei afsökun fyrir ţví ađ beita ofbeldi. Mótmćlin fóru yfir strikiđ ađ mínu mati. Ţađ er eitt ađ mótmćla en annađ ađ fremja skemmdarverk og valda jafnvel líkamstjóni. Annars óska ég öllum Gleđilegs árs og Friđar.
Gas Gas Gas á gamlársdag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ađ mínu mati er ekki nóg af ofbeldi og skemdarverkum. Íslendingar eiga ađ fara ađ fordćmi erlendra mótmćlenda og kasta eld sprengjum brjóta rúđur og svo framvegis.
Fúll á móti.
Fúll á móti (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 21:14
Ég er ekki sammála ţér "Fúll á móti" Ofbeldi ber aldrei árangur.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 31.12.2008 kl. 21:18
Ég spyr. Hafa ţessi friđsćlu mótmćli boriđ einhvern árángur? Ég held ekki.
Fúll á móti
Fúll á móti (IP-tala skráđ) 31.12.2008 kl. 21:23
Kannski ekki ennţá en ef viđ höldum áfram ađ mótmćla međ friđsćlum hćtti áfram ţá ber ţađ árangur ađ lokum ađ ég held.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 31.12.2008 kl. 21:30
Hverju er veriđ ađ mótmćla áskriftargjöldum ađ stöđ 2 ?
GLEĐILEGT ÁR Ţakka bloggvináttu liđins árs
Jón Ađalsteinn Jónsson, 2.1.2009 kl. 00:25
Gleđilegt ár Sólveig mín og takk fyrir liđiđ
Kristín Gunnarsdóttir, 2.1.2009 kl. 14:12
Gleđilegt ár og ţakka líka bloggvináttu ţína sl. ár Jón. Já ćtli ţađ sé ekki bara veriđ ađ mótmćla áskriftargjöldum Stöđvar 2.
Kristín mín Gleđilegt ár og ţakka ţér sömuleiđis fyrir sl. ár.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 2.1.2009 kl. 14:34
Sólveig Ţóra ég er ţér sammál. Gleđilegt ár.
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 2.1.2009 kl. 14:57
Gleđilegt ár Hallgerđur.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 2.1.2009 kl. 15:51
Annars vil ég bćta hér viđ ađ mér finnst lögreglan hafa beitt meira ofbeldi en mótmćlendur og samkvćmt myndbandi sem ég sá nýlega ţá eru "Hrottarnir" Ţeir Klemensbrćđur ađal ógnvaldar ţessa dags á Austurvelli ađ mínu mati.
Sólveig Ţóra Jónsdóttir, 4.1.2009 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.