Dapurleg jólagjöf, já finnst þér það?

Það eru nú ennþá dapurlegri jólagjafir sem við Íslendingar fáum  frá ykkar í ár. Þið ásamt öðrum auðmönnum hafið sett okkur á hausinn og skuldsett börn okkar og barnabörn. Og við þökkum kærlega fyrir það. Þið eruð búnir að ræna okkur mannorði okkar erlendis. Kærar þakkir fyirir það. Þið ætlið sjálfsagt að áfrýja þessum dómi. Gott væri ef þjóðin gæti gert það líka gegn ykkur.
mbl.is „Dapurleg jólagjöf“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, margir hafa fengið dapurlegar jólakveðjur, t.d. fékk ég bréf frá Nýja Landsbankanum í dag, þar sem beðist er afsökunnar á að hafa lánað Baugi pening. Þeir eru búnir að afskrifa það lán um 60 %. Ég vona að þeir geri það líka við mitt lán og sendi mér bréf um það. En gamanlaust, þá er ljóst að lögfræðigagerið í kringum Baug hafði rangt við sér og lét þá leika lausum hala við að koma höggi á samkeppnina. Tekur enginn eftir því ? Sumt má og sumt má ekki, það ættu þeir að vita. Ég græt ekki örlög þeirra, þeir sköpuðu þau sjálfir. Ljóst er að þeir eru á beinni leið á hausinn, þúsundir missa vinnu sína, hér og erlendis.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 00:06

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Stundum þarf að hreinsa til, til að uppræta spillingu það er erfitt meðan á því stendur en eftir stendur betra samfélag.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 00:12

3 identicon

Eins og talað út úr mínu hjarta.  Við getum ekki áfrýjað, fáum engan til að verja okkur, höfum ekki efni á dýrum lögfræðingum, verðum bara að 'pay and smile'

Ingibjörg Richter (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 00:28

4 identicon

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 01:34

5 Smámynd: Stefanía

Það er allt falt fyrir peninga ! 

Stefanía, 20.12.2008 kl. 02:16

6 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Já Eva "Sveltum Svínið" 

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 02:44

7 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Stefanía : Nei við erum ekki falar fyrir peninga og vonandi hin nýja vonandi upprennadi íslenska þjóð.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 02:47

8 Smámynd: Stefanía

Æ.. hvað ég er ekkert bjartsýn á það  ..En...kannski lærum við pínu pons á þessari " Kreppu" !

Stefanía, 20.12.2008 kl. 02:55

9 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ég er ekki í vafa um það Stefanía að við eigum eftir að meta betur hvað gefur lífunu gildi þ.e. það eru ekki peningar, samt þurfum við peninga til að lifa.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 03:06

10 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég held bara að það ætti að svelta svínið, eitthvað verður að gera Sólveig mín. Kærleikur til þín

Kristín Gunnarsdóttir, 20.12.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband