Athugasemdir

1 Smámynd: Kjósandi

Við erum í miklu sambandi við evrópu og því ekki raunhæft að taka upp aðra mynt en evru.

Ef við tækjum upp Dollar væri samband okkar við evrópu meira og minna úr sögunni. 

Okkar viðskipti eru meginhluta við evrópu og við höfum tekið upp um 70% af þeirra regluverki.

Það er því óraunhæft að taka umm annan gjaldmiðil en evru hvort sem okkur líkar betur eða verr

Kjósandi, 29.11.2008 kl. 22:42

2 identicon

Líklega telur þú að framtíð dollarans sé björt. Annars myndir þú ekki stynga upp á að við tækjum þann ónýta gjaldmiðil upp. Það er nú ágætur mælikvarði þegar meira að segja illmennin í James Bond eru farin að eiga viðskipti í Evrum. Svo ég segi og skrifa Dollar nei takk.

Edda Björk Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 22:59

3 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ég svara ykkur bara báðum Kjósandi og Edda hvílíkt rugl í ykkur og bendi ykkur vinsamlega á þessa slóð http://gunnarwaage.blog.is/blog/gunnarwaage/entry/726647/

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.11.2008 kl. 23:25

4 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitið Ace og já við erum sammála um þetta.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 00:00

5 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Ef við tökum aðra mynt þá mæli eg með dollar en er enn skotinn í krónunni

Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.12.2008 kl. 22:20

6 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Eins og hægt er að lesa um á slóðinni hér fyrir neðan, hafa hugmyndir okkar í Dollar Starx þróaðst. Við erum núna að tala um tveggja mynta gjaldmiðilskerfi, með Íslendskan Dollar (ISD) og Bandarískan Dollar (USD). Upptaka þessa kerfis er fljótleg (Strax), tæknilega fullkomin og ódýrari en gróf upptaka USD. Mismunur á kostnaði virðist vera um 1,5 milljarðar Króna á ári.

http://altice.blog.is/blog/altice/entry/731502/

Loftur Altice Þorsteinsson, 5.12.2008 kl. 16:20

7 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Ég vil benda Kjósanda á, að þegar við höfum tekið upp Dollar, munu öll okkar viðskipti verða í Dollurum, líka við Evrópu. Ekki skiptir neinu máli hvert við seljum vörur eða hvaðan við kaupum. Dollar er eini alþjóðlegi gjaldmiðillinn og fullyrðingin, að samband okkar við Evrópu verði úr sögunni er bull.

Hitt er annað mál, hvort við eigum svo mikið sameiginlegt með böðlinum Gordon Bulldog Brown og meðreiðar-sveinum hans sem misbeittu aðstöðu sinni í Alþjóða-gjaldeyrissjóðnum til að þvinga okkur til undirritunar nauðungar-samningsins. Ef Kjósanda er svona umhugað, að kyssa rassinn á höfðingunum í Brussel, ætti hann að drífa sig þangað og láta frjáls fólk á Íslandi í friði.

Loftur Altice Þorsteinsson, 5.12.2008 kl. 16:32

8 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir að skýra málið betur Loftur. Ég geri mér grein fyrir því að hugmyndir þróast og það er það sem er að gerast með DOLLAR STRAX. Því ber að fagna. Ég er sammála þér með Gordon Brown og co, gefum honum bara fingurinn.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 6.12.2008 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband