3.5.2009 | 23:35
Búsáhaldabyltingin?
Þetta er ekki mín óskastjórn raunar held ég að þetta verði einvher óstórn. Efast um að hún lifi af eitt ár. Man ekki til að vinstri stjórn hafi lifað af 4 ár, leiðrétti mig einhver sem veit betur. Þessi stjórn virðist ekkert vilja gera fyrir heimilin og fyrirtækin. Allavega hef ég ekki séð það en það hefði átt að vera forgangverkefni að mínu mati. Ég er ansi hrædd um að þeir sem kusu þetta yfir sig eiga eftir að iðrast þess.
Ný ríkisstjórn um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl mín kæra
Nú ætla ég að gera aðra tilraun.
Vinstri menn hafa aldrei getað unnið saman hér á Íslandi. það tekst kannski núna því ég held að Steingrímur verði þægur kjölturakki.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.5.2009 kl. 21:23
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.5.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.