26.2.2009 | 21:42
Steingrímur vs AGS
Halló! Var það ekki Davíð að kenna hvað stýrivextir voru háir. Nú er Davíð farinn. Svo hverju er verið að bíða eftir, af hverju ekki að lækka vextina strax? Annars er Steingrímur mjög svo óvenju gestrisinn við þetta fólk frá AGS. Fólk sem hann ætlaði sko að senda til baka með frímerki á rassgatinu ásamt öllum þeirra boðum og bönnum. En þá var hann ekki í stjórn þá þarf maður víst að bera ábyrgð.
Góðir fundir með IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló hann var bara að fara í dag, þetta kemur allt Sólveig mín. Voða ertu annars orðljót.
hilmar jónsson, 26.2.2009 kl. 21:45
Er þetta ekki orðbragðið sem þau skilja ?
Stefanía, 26.2.2009 kl. 21:56
Þolir þú ekki orðið rassgat Hilmar?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.2.2009 kl. 21:59
Rétt hjá þér Stefanía. Ég hef aldrei heyrt ljótara orðbragð eða lesið ljótara komment en frá þeim sem eru vintri vængstýfðir.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.2.2009 kl. 22:08
Átti að vera vinstri vængstýfðir
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 26.2.2009 kl. 22:08
ýfðir
hilmar jónsson, 26.2.2009 kl. 22:22
Sammála þér Sólveig, maður roðnar bara við að lesa sumt af því sem vellur upp úr liðinu, ef maður nær þá samhenginu fyrir stafsetningarvillum !
Stefanía, 26.2.2009 kl. 22:44
Dóra ég treysti þessari stjórn ekki heldur. Þetta er bráðabirgðastjórn og það eina frumvarp til laga sem henni hefur tekist að landa hingað til er seðlabankafrumvarpið. Nú er komið í ljós hver verður seðlabankastjóri við höfðum skipti við Noreg einn fór frá okkur til Noregs, annar kom til okkar frá Noregi. Varðandi restina af þínum pælingum þá er þessi bráðabirgðastjórn í óskastöðu þ.e. það eru kosningar framundan og þau fá ókeypis pólitískar auglýsingar fyrir hvað þau gera.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 28.2.2009 kl. 00:33
Bara svo sammála þér Sólveig min
Kristín Gunnarsdóttir, 1.3.2009 kl. 06:51
Sæl.
Múmíurnar í alþjóða gjaldeyrissjóðnum sjá um það ennþá !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.