20.2.2009 | 21:00
Ekki Kreppublogg
Litla sonardóttir mín tæplega þriggja mánaða gömul núna. Smá frí frá Kreppunni.
Þú litla barn ert lífsins kraftaverk
Þú vekur von um framtíð bjarta
Þú ert dásamleg og furðuverk
Ég elska þig af öllu mínu hjarta.
Amma Sólveig Þóra
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Sólveig.
Sérlega fallega ort hjá þér.
Börnin eru yndisleg
Kærleikskveðja á þig og alla þína.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 21:47
Takk Þórarinn. Þetta er fyrsta barnabarnið mitt og ég elska hana útaf lífinu. Kærleikskveðja til þín og þinna líka.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.2.2009 kl. 22:22
Takk Dóra mín. Þessi mynd af mínum engli eins og ég kalla hana var ein af 40 myndum sem var tekin að ljósmyndara. Ég hef alltaf hlakkað til að vera amma samt hélt ég að það yrði ekki svona fljótt því mamman og pabbinn eru bara 20 ára (búin að vera saman í 2 ár) en þau eru nógu þroskuð til að takast á við þetta og meira en það þau eru frábærir foreldrar.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 21.2.2009 kl. 01:39
Fallegt hjá þér Sólveig min, mikið skil ég þig, hun er lika undurfalleg. Kærleiksknus til ykkar
Kristín Gunnarsdóttir, 21.2.2009 kl. 10:24
Mér finnst æðislegt að verða amma Stína. Kærleikur til þín.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 21.2.2009 kl. 17:20
Svoooo fallegt , skil tilfinninguna, á 5 barnabörn.
Stefanía, 22.2.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.