Bananalýðveldið Ísland

Það er alltaf að birtast mér betur hverskonar bananalýðveldi við búum við hérna á Íslandi. Tökum sem dæmi í gær heyrði ég ræðu Obama forseta USA tala um þær björgunaraðgerðir sem eiga sér stað þar í landi. Það á að bjarga fjölskyldunum frá því að missa allt sitt með því að fólk getur gert nauðasamninga (líkt og fyrirtæki hér) þ.e. til að forða fólki frá gjaldþroti þá gefst þeim kostur á því að semja um sínar skuldir. Hér heima aftur á móti er verið að hagræða fyrir fólki eftir að það lendir í gjaldþroti t.d. sá tími sem þú mátt ekki eiga neitt er lækkaður úr 10 árum niður í 2 sem hefur í rauninni engan tilgang því kröfuhafinn getur viðhaldið skuld þinni ævilangt. Af hverju eru ekki  búnar til aðgerðir hér eins og í USA svo fólk þurfi ekki að standa frammi fyrir gjaldþroti. Gjaldþrot eru engum til góða allir tapa sínu bæði skuldarinn og kröfuhafinn. Mér finnst enginn af okkar ráðamönnum vera að gera neitt af viti sama í hvaða flokkum þeir eru.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég er þér svo sannarlega sammála Sólveig min, það er akkúrat ekkert gert fyrir fólkið. Knus

Kristín Gunnarsdóttir, 20.2.2009 kl. 07:44

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Rétt hjá þér Stína. Alveg sama hvaða flokkur er við stjórn. Kær kveðja til þín.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 20.2.2009 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband