15.2.2009 | 01:48
Fínt lag
Þetta var fínt lag en reyndar var ég búin að veðja á önnur lög en það skiptir ekki máli. Þetta er allavega miklu betra lag en við sendum út síðast "This is my life" glatað lag hef ekki einusinni heyrt það spilað hérna heima hvað þá erlendis. En ég óska öllum þeim sem komu að þessu lagi til hamingju!
Lagið Is it true til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hefði viljað sjá Ingó eða Jógvan
jóhanna (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 02:20
Ertu þá að meina lag nr. 2 "I think the world of you"?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 15.2.2009 kl. 02:44
Mér fannst Jógvan flottur.
Ólöf Karlsdóttir, 15.2.2009 kl. 05:12
Þetta lag núna er ógeðslegt og skelfilegur flytjandi......hættum þessu áður en við verðum sjálfum okkur til skammar fyrir svona framlög.
Tryggvi (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 05:49
Hefði alveg viljað sjá keppnina Sólveig min, sendi þér einkaskilaboð
Kristín Gunnarsdóttir, 15.2.2009 kl. 07:49
Auðvitað hefur fólk skiptar skoðanir á lögunum annað væri skrýtið. Takk kærlega Kristín fyrir skilaboðin ég er búin að svara þér.
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 15.2.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.