Af hverju þurfum við þessa stjórnmálaflokka?

Þetta flokkasystem er einfaldlega ekki það sem ég vil sjá. Ég vil kjósa fólk ekki flokka. Ef ég ætti að fjalla um framsóknarflokkinn þá gerði ég þeim skil í síðasta bloggi mínu. Framsóknarflokkurinn er spilltur og það eru allir aðrir flokkar líka. Pólitískur flokkur sem telur málefni síns flokks vera meira virði en fólkið í landinu er spilltur. Ég vil sjá nýtt Ísland rísa upp úr rústunum. Ég vil sjá fagmenn sem eru til þess lærðir stjórna landinu. Pólitík er leiðinleg tík. Ef ég fengi að kjósa fólk en ekki flokka þá yrði þetta fólk sem einskonar aðstoðarmenn þeirra fagaðila sem virkilega stjórna. Þetta er minn draumur þetta er það sem ég vona. Þetta er mín sýn á nýja Ísland.
mbl.is Framsókn fundar að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Ég er nú eiginlega sammála, ég vil miklu fremur kjósa fólk en flokk.

TARA, 31.1.2009 kl. 18:28

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Held að við ættum að fara varlega í allar breytingar og byltingar þær éta nefnilega flestar börnin sín. Fólk þarf einfaldlega að fara að hugsa meira um hag landsins sins og samborgara en sjálfs sín og þar hjálpar ekkert annað en innri hugarfarsbreyting

Jón Aðalsteinn Jónsson, 1.2.2009 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband