Vantraust?

Gleymum því ekki að stjórnarandstaðan hefur verið á launum hjá okkur undanfarin ár. Þau bera líka ábyrgð. Hvað væru þau annars að gera á Alþingi nema til að veita aðhald.
mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er ég sammála þér.  Algjörlega óábyrgt að boða til kosninga hér og nú.

didda (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

lestu þessi orð Geirs Haarde um slíkt frá 1994

 http://svartur.blog.is/users/34/svartur/img/ekki_benda_a_mig_715645.jpg

Johann Trast Palmason, 21.11.2008 kl. 14:09

3 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitið Didda. Jóhann ég tel okkur Íslendinga hafa nóg vandamál til staðar núna til að vinna úr og hvort sem þú trúir því eða ekki þá treysti ég sitjandi stjórn til að leysa málin. Ég persónulega myndi ekki kjósa VG alls ekki Framsókn en kannski Frjálslynda flokkinn en hann getur ekki verið einn í stjórn.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 17:50

4 identicon

Hvað er til ráða? Engin ber ábyrgð,,,

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:23

5 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Hallgerður þá á eftir að rannsaka hvað fór úrskeiðis. Það skeður við látum ekki annað líðast. Það þarf að rannsaka allt ferlið og koma í veg fyrir að sömu hlutir komi fyrir aftur. Ef sannast sök, vanræksla eða eitthvað saknæmt þá verða viðkomandi að svara fyrir það. Mér finnst sitjandi stjórn vera að sinna því ábyrgðarhlutverki að koma okkur upp úr skítnum. Hvort það er þeirra skítur eða annara á eftir að koma í ljós. Núna verðum við Íslendingar að standa saman því þetta eru erfiðir tímar.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 19:04

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki tími fyrir kosningar núna - bara ærslagangur í andstöðunni en tekur samt hellings orku frá þeim sem þurfa að einbeita sér að vandamálinu

Jón Snæbjörnsson, 21.11.2008 kl. 20:06

7 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir innlitið Jón. Mikið rétt hjá þér og ekki öfundsverð staða sem þau standa í núna.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 20:27

8 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Velkomin bloggvinkona Dóra. Já þetta er sorglegt á meðan stjórnin virðist vera að vinna sína vinnu eða það finnst mér. Ég myndi persónulega ekki treysta stjórnarandstöðinni til að leysa okkar mál. Samstarfið í ríksisstjórn er ekki beint slakt að mínum mati heldur eru þar örfáir einstaklingar sem vilja út og þá mega þeir bara fara. Farið hefur fé betra. En þetta er bara mín skoðun.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 22.11.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband