23.6.2008 | 18:26
Velkomin
Ég ákvað það strax að ég ætðaði ekki að eiga neina boggvini (hef neitað mörgum, en samt allt í góðu). Ekki af því að ég að sé á móti þeim heldur af því að ég hef ekki tíma til að sinna þeim. Mér finnst gott að kíkja á áhugaverð blogg annað slagið og svara á þeim sem mér finnst svaraverð. Þeir sem líta hérna inn, megi Guð vera með ykkur, hann elskar alla, já líka þig!
Um bloggið
Veröld Sólveigar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 628
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Sólveig, ég vildi bara þakka fyrir veitta aðstoð. Guð blessi þig og þína fyrir það.
Varðandi að hafa bloggvini, þá myndi mér ekki endast sólarhringur ef ég færi í gegnum minn lista. Þetta er spurning um að koma sér upp "blogghring" og gera athugasemdir þar sem við á. Það væri afar sorglegt ef það þarf að gera athugasemd af skyldurækni einni saman, ef maður hefur ekkert að segja þá er betra að þegja, ekki satt?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.6.2008 kl. 00:05
Takk fyrir þetta Guðsteinn. Það er einmitt málið ég vil bara gera athugasemd ef mig langar til. Kannski af því að ég er svo ný hérna að ég sé smá feimin. En ég er allt annað en feimin í mínum skoðunum og hef mjög sterkar skoðanir á öllu sérstaklega varðandi trú, pólitík og hverju einu er varðar okkur mannfólkið. Ertu að meina að ég eigi að eignast bloggvini?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 29.6.2008 kl. 03:52
Ég meina það já, því það hefur sterkari áhrif ef t.d. þú ert með trúboð. :) Guð er sterkari en við, og vanmetum ekki færni hans að nota okkur, þótt feimin séu. Það hefur virkað hjá mér að minnsta kosti, fyrir lágróma mann sem afspyrnu feimin.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.6.2008 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.