Mótmælum Öll

Er búin að fylgjast með þessum mótmælum atvinnubílstjóra og ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru að gera hluti sem við almúginn hefðum átt að gera fyrir löngu síðan þ.e. berjast fyrir því að lifa mannsæmandi lífi á Íslandi. Við almúginn höfum látið allt yfir okkur ganga og segjum ekki orð. Verðtryggingu á íbúðalán, sífelldar hækkanir á öllum vörum í gegnum tíðina. Við segjum ekki neitt, við látum bara vaða yfir okkur. Verðtrygging lána t.d. er hvergi til í heiminum nema hér og verðtryggingin sem slík er bara hrein eignaupptaka. Já við látum valta yfir okkur það er skondið þegar ég les þetta moggablogg þá eru margir að deila á Sturlu. Hann komi ekki rétt fram í viðtölum og fl. þið megið skammast ykkar sem eru að gagnrýna hann! Þið auma fólk sem látið kúga ykkur og þorið ekki að gera neitt í málunum en vælið samt. Sturla er einmitt að gera það sem við heiglarnir þorum ekki að gera. Hann er að mótmæla f.h. atvinnubílstjóra. Við ættum að mótmæla lika gegn öllu misrétti sem við erum beitt af stjórnvöldum. Ég þakka Sturla og öllum hans félögum fyrir að opna að minnsta kosti augu mín fyrir því að við látum ekki vaða yfir okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 628

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband