Guði sé lof

sara_lilly_og_amma.jpgÉg er sjúklega hrædd við jarðskjálfta og þar sem ég bý rétt hjá þar sem  skjálftahrinan var þá hafa síðustu dagar verið erfiðir fyrir mig. Þeir sem þekkja mig vita um þennan ótta minn og reyndar hef ég aldrei leynt honum því mér finnst allt í lagi að vera ekki fullkomin. Reyndar óttast ég fátt annað í lífinu, þó ég segi sjálf frá þá er ég eiginlega hetja að öðru leiti.Tounge  Langar að gera blogg mitt jákvætt í dag og birti hér mynd af mér og Söru litlu ömmudúlluni þar sem hún heimsótti mig í vinnuna daginn sem hún var hálfs árs þann 28. maí. sl.

sara_lillly_og_amma.jpg


mbl.is Skjálftahrinan að fjara út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislega fallegt barn. Þetta er hinn eini sanni auður. Barni á líka flotta ömmu. Verstur andskotin að amman er ekki á réttum stað í pólitík

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 20:12

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir það elsku Hallgerður mín. Varðandi pólitíkina er hún ekki bara einhver tík sem við báðar tvær í raun og veru erum langt yfir hafnar.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 31.5.2009 kl. 21:55

3 Smámynd: Brosveitan - Pétur Reynisson

Hún er krúttleg sú litla.  Til hamingju með hana.  Búum til nýjan flokk, - fjölskylduflokkinn.  Hef sagt þaðí mörg ár.

Brosveitan - Pétur Reynisson, 1.6.2009 kl. 09:34

4 identicon

Sæl, Sólveig Þóra.

 Ég er sammála , þetta er stórmyndarleg dama.Bloggið þitt er svo sannarlega jákvætt.

Börn er eitt það mest gefandi fyrir okkur sem eldri erum orðin.

Njóttu samverunnar með draumadísinni.

TrúVonog Kærleikurinn, sem er þeirra mestur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 12:21

5 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Þarna komstu með það Pétur "Fjöldkylduflokkinn" það lýst mér vel á og veitir ekki af á þessu ófjöldkylduvæna landi okkar. Já Þórarinn börnin eru framtíðin og ég nýt svo sannarlega að vera með þessari litlu dúllu.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 1.6.2009 kl. 13:08

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Fallegt barnabarnið og nýtur þess að láta ömmu dekra við sig. Líst vel á hugmyndina hjá Pétri vini okkar.

Ég er líka hrædd við jarðskjálfta.

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.6.2009 kl. 23:42

7 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Takk fyrir falleg orð Rósa mín . Já og amma elskar að dekra við þessa litlu dúllu. Já það veitti ekki af að gera þetta þjóðfélgag fjöldskylduvænna. Kær kveðja til þín.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 3.6.2009 kl. 20:41

8 identicon

Jú Sólveig Þóra pólitíkin er TÍK. En alltaf er gaman að skiptast á skoðunum..Einmitt við þig þú kemur til dyranna eins og þú ert klædd..

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Veröld Sólveigar

Höfundur

Sólveig Þóra Jónsdóttir
Sólveig Þóra Jónsdóttir

Tilverustigið á jörðinni er mér eilíf ráðgáta

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...939_sxefn-s
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sara Lillý
  • Sólveig og Helgi 1961

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 441

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband